Heimilisofbeldi gegn körlum

Ég hef séð breska rannsókn sem sýnir að ofbeldi gegn körlum er síst sjaldgæfara en ofbeldi gegn konum inni á heimilinu. Þó virðist sem karlar skynji ekki ofbeldið sem slíkt þó afleiðingar þess geti verið alvarlegar. Geti það komið fram í lækkuðu sjálfsmati, sektarkennd vegna þess að þeir geta ekki/standa ekki gegn ofbeldinu eða viðhorf þjóðfélagsins sé í þá átt að það geti ekki átt sér stað.

Því miður er þetta raunverulegt vandamál sem kanna þarf og gefa körlum sem fyrir ofbeldinu verða tækifæri á að takast á við afleiðingar þess.

Segir sá sem því miður veit!


mbl.is Heimilisofbeldi gegn körlum óþekkt stærð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Trausti Traustason

Höfundur

Trausti Traustason
Trausti Traustason
Er félagi í Klúbbnum Geysi. Menntaður verkfræðingur frá HÍ 1982. Stunda ættfræði og les mikið í stjörnufræði.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband