16.4.2009 | 15:16
Harðar hendur
Ég hitti mann í gærkvöldi sem var á staðnum. Hann horfið á þegar lögreglan beitti þessa konu harðræði. Ég vill frekar kalla þetta óhóflegt ofbeldi. Fréttin er rétt eftir því sem vitnið sagði mér frá. Lögreglustjóri hefur hvatt þá sem voru í húsinu á Vatnsstíg til að tilkynna um óhóflegt ofbeldi lögreglu og það hefur verið gert.
Segir lögreglumann hafa beitt harðræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Um bloggið
Trausti Traustason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.