"Afsökunarbréf" vegna innheimtuaðgerða Vinstri grænna!

Trausti Traustason

Meðalholti 19

105 Reykjavík


Efni: Mistök í útsendingu ítrekana.


Þau leiðu mistök urðu þann 01.04.2009 að ítrekanir fóru út til greinðenda í Vinstrihreyfingunni grænu framboði, norðausturkjördæmi.


Í fyrsta lagi kemur fram að um ítrekurun sé að ræða og í öðru lagi segir að, greiða eigi sem fyrst til að forðast kostnaðarsamar innheimtuaðgerðir.

Sparisjóður Ólafsfjarðar biður viðkomandi afsökunar á þessari ítrekun en einungis átti að vera um tilkynngu að ræða, án allra hótana. Enda fellur enginn innheimtukostnaður, dráttarvextir eða vanskilagjöld á viðkomandi kröfu þrátt fyrir orðalag í bréfinu.

Kröfurnar eru sem sagt ekki komnar í eindaga og hægt að greiða þær án alls kostnarðar eins og áður segir.

Ólafsfirði, 7. Apríl 2009




Virðingafyllst,

Sparisjóður Ólafsfjarðar



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Trausti Traustason

Höfundur

Trausti Traustason
Trausti Traustason
Er félagi í Klúbbnum Geysi. Menntaður verkfræðingur frá HÍ 1982. Stunda ættfræði og les mikið í stjörnufræði.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband