25.3.2009 | 23:47
Fésbókin í stóra bróður
Ég er staddur í London og ætla að spyrja þá hér um þessi ósköp. Það sem stjórnvöldum dettur í hug. Því virðast engin takmörk vera sett!!
![]() |
Stóri bróðir í Facebook? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Um bloggið
Trausti Traustason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meðan þú ert staddur þar, passaðu þig að horfa ekki upp í myndavélahreiðrin sem eru í flestum ljósastaurum. Það gerir þig "grunsamlegann". En ef þú ferð að spyrja erfiðra spurninga um Facebook, þá gætir þú kannski athugað með nýja rusla-stasí átakið þeirra?
London Police Encourage Citizens To Report Contents Of Each Others' Bins To Prevent Terrorism
Gullvagninn (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 10:02
Ekki nóg með að myndavélarnar myndi fólk, þær þekkja andlit og hlusta á samr´ður. Þetta er svo sett inn í gagnagrunn svo yfirvöld viti nákvæmlega hvað fólk er að gera.
Villi Asgeirsson, 26.3.2009 kl. 10:34
Þetta er framtíðin pabbi...
Bretland eru þeir fremstu í flokki en þetta verður daglegt brauð um allan heim eftir fimmtíu ár.
Tékkaðu á G20 mótmælunum.
Björn Traustason (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.