Snæfellsnesið á 19. öld

Byggð á Snæfellsnesinu einkenndist mjög af útgerð á fyrri öldum. Á nesinu utanverðu var mikill fjöldi verbúða. Þetta kemur fram í manntalinu 1703 og manntölum 19. aldarinnar sem byrja með manntalinu 1801. Vert rannsóknarverkefni er að kanna hvaðan það fólk kemur sem stundar útróður frá verbúðum á Snæfellsnesi. Í þeim manntölum sem tilgreina fæðinarsókn og/eða fæðingarstað einstaklinga virðist sem að flutningur fólks á Nesið sé mjög lítill miðað við þann fjölda íbúa sem býr í Snæfellsnessýslu. Er þessu farið á annan hátt en í nágrannasýslum þar sem flutningur fólks virðist vera umtalsvert meiri. Ég er að vinna að verkefni þar sem ég kanna þessa flutninga fólks og hvaða atvinnu það stundar. Verður fróðlegt að sjá hver byggðarþróun hefur verið á Snæfellsnesi fyrri hluta 19. aldarinnar.

Meira um þetta seinna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Trausti Traustason

Höfundur

Trausti Traustason
Trausti Traustason
Er félagi í Klúbbnum Geysi. Menntaður verkfræðingur frá HÍ 1982. Stunda ættfræði og les mikið í stjörnufræði.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 717

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband