Færsluflokkur: Umhverfismál

Loftlagshlýnun

Jörðin er að hlýna. Punktur.

Þessi grein á mbl. is um hlýnun loftlags er ein af mörgum sem hafa verið að  birtast að undanförnu. Ég hef lesið fjölda greina sem hafa stutt eða hrakið hlýnun jarðarinnar. Eftir þann lestur er ég ekki í minnsta vafa um að hér hafa átt sér stað óæskilegar loftlagsbreytingar og að loftslaga sé að hlýna verulega á ákveðnum hluta jarðarinnar í það minnsta. Þó er jörðin ekki hlýrri núna en hefur verið oft áður í gegnum tíðina. Ljóst er að þessi þróun kemur til með að hafa gríðarleg neiðkvæð áhrif á búsetuskilyrði hér á smáhnettinum okkar. Þeir sem mæla gegn því sýna mikið ábyrgðarleysi og það að gera ekkert til að sporna við þróuninni getur leitt okkur út í aðstæður sem gætu reynst óviðráðanlegar

Því segi ég, spornum gegn hlínun jarðarinnar með öllum þeim ráðum sem við höfum.


mbl.is Jörðin hlýnar hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Trausti Traustason

Höfundur

Trausti Traustason
Trausti Traustason
Er félagi í Klúbbnum Geysi. Menntaður verkfræðingur frá HÍ 1982. Stunda ættfræði og les mikið í stjörnufræði.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 736

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband